Skilanefnd / bráðabirgðastjórn

Þann 21. mars sl. vék Fjármálaeftirlitið stjórn SPRON frá og skipaði skilanefnd yfir bankann. Um leið fól Fjármálaeftirlitið Nýja Kaupþing Banka hf. að annast innlánsskuldbindingar bankans skv. nánari lýsingu, sjá hér. Með lögum nr. 44/2009 um breytingar á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var skilanefnd breytt í bráðabirgðastjórn, sem hefur sömu hlutverkum að gegna og skilanefnd.

Slitastjórn

Í júní sl. rann skeið bráðabirgðastjórnar á enda, í samræmi við 100. gr. a. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Þann 23. júní sl. féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á beiðni bráðabirgðastjórnar SPRON um skipun slitastjórnar. Hlutverk slitastjórnar er að gæta hagsmuna kröfuhafa SPRON með því að gæta að eignum félagsins og hámarka verðmæti þeirra, og annast m.a. innköllun til kröfuhafa í samræmi við 2. mgr. 102. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Settlement of the dispute with Icebalt-Invest ehf.

The Winding-up Board of SPRON has today successfully resolved the dispute brought by a litigation Ice-Balt Invest ehf. initiated against Drómi hf. The parties concluded the dispute with a settlement before the District Court of Reykjavik. Based on the settlement, the plaintiff fully withdraws its claims against Drómi hf. Neither Drómi hf. nor SPRON have to make any payments to Ice-Balt Invest ehf. The result of the settlement for the composition of SPRON is that SPRON no longer has to set aside ISK 600 million as a reserve for the dispute. This amount can be distributed to the creditors of SPRON through payments of the Notes, to be issued according to the composition.

Creditors´ secure website